22.8.2007 | 18:10
Íbúð í New York
Nú er íbúðaleitinni miklu lokið í bili. Við erum búin að fá íbúð í East Village. Við getum verið þar fyrstu 7 vikurnar. Hún er lítil í gömlu húsi en björt og falleg. Ekki sakar að hún er í göngufæri frá skólanum.
Um bloggið
Lilja Jóhannsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður gaman að fylgjast með blogginu þínu. Hlakka til að sjá ykkur og íbúðina í október. Góða ferð . Þetta verður algjör draumur í dós.
Kv. Anna
Anna Hrönn Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 11:32
Verður gaman að heyra frá þér. Vonandi hefur ferðin gengið vel. Það var fallegur dagur í Straumkoti í dag.
Pabbi biður að heilsa
Mamma
Edda (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 20:54
Hæ, og hó!
Loksins fann ég bloggsíðuna þína. !! Vertu nú dugleg að segja frá ævintýrum ykkar í stórborginni systir góð, en nú eru sem sé liðnir heilir 2 dagar síðan þið fóruð ..... og maður er orðin ansi hreint fréttaþyrstur.
Kannski netsambandið sé ekki sem best í íbúðinni, eða ertu kanski að reyna að blogga á nýja makkan og veist ekki að þú þarft að nota firefox í staðin fyrir safari browser til að það gangi upp?
Maður spyr sig.
Eða þá að það er bara svona rosalega gaman að ekki finnst tími til að setjast niður og blogga. Það vona ég að sé raunin.
Ástarkveðjur!
Guðrún Jóhannsdóttir, 3.9.2007 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.