Dórundur í New York

Á McSorley's gamall pubb, góður bjór og skemmtilegt fólkCorn on the cob með bræddum osti og mexico kryddi á Cafe Habana í Nolita.Jæja þá fer þessari dvöl senn að ljúka. Dórundur eru búin að vera í nokkra daga. Þau gerðu góða úttekt á borginni, bæði í verslunum, veitinga- og skemmtistöðum og auðvitað fóru þau á söngleik. Það var frábært að hafa þau eins og alla hina gestina sem ég hef fengið í heimsókn. Ég er alltaf að læra betur og betur á borgina því fleiri sem koma hingað.
Skólinn er búinn bæði hér og í KHÍ. Mér gekk vel í námskeiðunum hér en er hrædd um að árangurinn í KHÍ verði ekki neitt sérstakur.
Nú eigum við Jóhann eftir eina og hálfa viku til að skoða listasöfn, kanna fleiri borgarhluta og auðvitað versla. Ég hef nefnilega ekki gefið mér almennilega tíma til að kanna búðirnar. Það verður spennandi að sjá hvernig það tekst, en allavega verður gengið frá jólagjafakaupunum hér.
Tólistarflutningur á lestarstöðinniBorðað saman á Saigon Grill, góður og ódýrSungið Kareoke á Sing Sing á St. Marks PlaceEmpire StateLes Enfants Terrible franskur staður á Canal Street Eva og Jöri á Les Enfants TerriblesGeggjaður morgunmatur á Roxy's við Time Square

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fatgirl

Þetta var frábær ferð í alla staði! Hlakka til að fá þig heim. Knús. Dóra.

Fatgirl, 7.12.2007 kl. 17:19

2 Smámynd: Guðrún Jóhannsdóttir

Ekkert smá mikið stuð! Ég hefði ekki átt að fara heim

Guðrún Jóhannsdóttir, 8.12.2007 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lilja Jóhannsdóttir

Höfundur

Lilja Jóhannsdóttir
Lilja Jóhannsdóttir
Lilja dvelur í New York á haustönn 2007

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jólagjafakaup L1030505
  • Jól í Macys L1030519
  • Fallega skreytt jólatré
  • Villi, Lilja og Eric L1030529
  • The spotted pig - bestu borgararnir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 326

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband