5.9.2007 | 01:54
Skólinn
Deildatstjórinn tók vel á móti mér og öll skráningin gekk vel nema að þeir vildu ekki taka við Visa þegar við ætluðum að greiða skólagjöldin.
Ég fór í kúrsana sem ég ætla að taka í vetur. Mér líst vel á þá. Annar er um próf í tungumálakennslu og hinn er paktiskur kennslufræði kúrs. Það er töluverð verkefnavinna í þeim báðum, en ég held að þetta verði áhugavert og lærdómsríkt. Ég er í tímum á þriðjudögum. Meira seinna.
Ég fór í kúrsana sem ég ætla að taka í vetur. Mér líst vel á þá. Annar er um próf í tungumálakennslu og hinn er paktiskur kennslufræði kúrs. Það er töluverð verkefnavinna í þeim báðum, en ég held að þetta verði áhugavert og lærdómsríkt. Ég er í tímum á þriðjudögum. Meira seinna.
Um bloggið
Lilja Jóhannsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært alveg. Hvernig er veðrið? Við erum búin að vera í rigningu og roki hérna síðan um helgi. Eitthvað skárra í dag
Bið að heilsa Jóa.
Mamma
Edda Þorkelsdóttir (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 09:55
Veðrið er búið að vera mjög gott hefur verið um 25 gráður og heiðskýrt, núna í morgunsárið eru 18 stig og eitthvað eru skýin að færast upp á himininn.
Lilja Johannsdottir (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.