Skólinn

Deildatstjórinn tók vel á móti mér og öll skráningin gekk vel nema að þeir vildu ekki taka við Visa þegar við ætluðum að greiða skólagjöldin.
Ég fór í kúrsana sem ég ætla að taka í vetur. Mér líst vel á þá. Annar er um próf í tungumálakennslu og hinn er paktiskur kennslufræði kúrs. Það er töluverð verkefnavinna í þeim báðum, en ég held að þetta verði áhugavert og lærdómsríkt. Ég er í tímum á þriðjudögum. Meira seinna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært alveg.  Hvernig er veðrið?  Við erum búin að vera í rigningu og roki hérna síðan um helgi. Eitthvað skárra í dag

Bið að heilsa Jóa.

Mamma

Edda Þorkelsdóttir (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 09:55

2 identicon

Veðrið er búið að vera mjög gott hefur verið um 25 gráður og heiðskýrt, núna í morgunsárið eru 18 stig og eitthvað eru skýin að færast upp á himininn.

Lilja Johannsdottir (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lilja Jóhannsdóttir

Höfundur

Lilja Jóhannsdóttir
Lilja Jóhannsdóttir
Lilja dvelur í New York á haustönn 2007

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jólagjafakaup L1030505
  • Jól í Macys L1030519
  • Fallega skreytt jólatré
  • Villi, Lilja og Eric L1030529
  • The spotted pig - bestu borgararnir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband