16.10.2007 | 16:17
Anna og Ásgeir í heimsókn
Anna og Geiri voru hjá mér um helgina. Þau gerðu margar uppgötvanir á bargain sjopping sviðinu hér í New York, fundu T.J. Max og Filene´s Basement verslanir og auðvitað Ann Taylor Loft. Á meðann dollarinn er eins og hann er er ekki hægt annað en að shop untill you drop.
Við fórum á show sem var að byrja hér en það heitir Fuerza Bruta. Þetta er loftfimleikasýning sem reynir á öll skilningarvit áhorfandans, mjög magnað. Við borðuðum góðan mat, gengum um Cetral Park og kokteiluðum og dásömuðum útsýni yfir borgina úr The Rainbow Room.
Nú eru þau farin á vit enn frekari ævintýra á St Croix en ég ætla að njóta eins og ég get síðustu vikunnar hér í þorpinu, um leið og ég læri og undirbý flutning yfir í Brooklyn.
Við fórum á show sem var að byrja hér en það heitir Fuerza Bruta. Þetta er loftfimleikasýning sem reynir á öll skilningarvit áhorfandans, mjög magnað. Við borðuðum góðan mat, gengum um Cetral Park og kokteiluðum og dásömuðum útsýni yfir borgina úr The Rainbow Room.
Nú eru þau farin á vit enn frekari ævintýra á St Croix en ég ætla að njóta eins og ég get síðustu vikunnar hér í þorpinu, um leið og ég læri og undirbý flutning yfir í Brooklyn.
Um bloggið
Lilja Jóhannsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að sjá ykkur svona eftirvæntingarfull á Tavern on the Green ! Úps...
Flottar myndir annars, Anna og Geiri fín í borginni, þar sem ekki virðist bóla á haustinu ennþá.
Ótrúlegt, en nú er akkúrat mánuður þangað til ég kem, vonandi verður milt haust fram að jólum.
Guðrún Jóhannsdóttir, 16.10.2007 kl. 18:14
Sæl Lilja! Gaman að lesa hér og sjá hvað þú ert að upplifa og gera í NYC
Við fórum á Leg í Þjóðleikhúsinu með bekkinn hans Egils. Mikið rosalega var það gaman, og hún dóttir þín er algjör snilli í sínu hlutverki
Sammála Ingu söknum þín í Grsk.
Hafðu það áfram sem allra best og farðu vel með þig. Kær kveðja, Halla Stef.
Halla Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.