7.12.2007 | 05:56
Dórundur í New York


Skólinn er búinn bæði hér og í KHÍ. Mér gekk vel í námskeiðunum hér en er hrædd um að árangurinn í KHÍ verði ekki neitt sérstakur.
Nú eigum við Jóhann eftir eina og hálfa viku til að skoða listasöfn, kanna fleiri borgarhluta og auðvitað versla. Ég hef nefnilega ekki gefið mér almennilega tíma til að kanna búðirnar. Það verður spennandi að sjá hvernig það tekst, en allavega verður gengið frá jólagjafakaupunum hér.







Um bloggið
Lilja Jóhannsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var frábær ferð í alla staði! Hlakka til að fá þig heim. Knús. Dóra.
Fatgirl, 7.12.2007 kl. 17:19
Ekkert smá mikið stuð! Ég hefði ekki átt að fara heim
Guðrún Jóhannsdóttir, 8.12.2007 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.